trú á mannlega skynsemi, hæfni manna til að finna gild sannindid og notfæra sér þau. Guð hafði gefið manninum skynsemi og frjálsan vilja svo að hann gæti greint á milli góðs og ills og nýtt sér þær guðsgjafir sem felast í sköpunarverkinu
fræðsla
átti að koma í stað hleypidóma og trúarssetninga. Þar birtist m.a. stofnun lærdómsfélaga, útgáfa bóka um hagnýt efni og ýmiss konar skólastarfsemi
nytsemishyggja
huga ber að því sem er nytsamlegt og gagnlegt og fræða almenning um þau efni
umburðarlyndi
meiri mannúð var í guðfræði og lögrfræði en í hinum stranga rétttrúnaði á lærdómsöld og grimmilegum refsingum hafnað. Skaparartrú (deisismi) hafði áhrif = gið er orsök alls og upphaf, m.a. náttúrulögmálanna
klassísmi í listum
rann saman við upplýsinguna á 18. öld. Listaverk báru sér rökvíslegt form, fágun, jafnvægi og ögun tilfinninga. Fyrimyndir gjarnan sóttar til fornklassískra verka