Notifications

Romantiska stefnan - helstu einkenni og grunn upplysingar

0.0(0) Reviews
Duplicate
Report Flashcard set

Spaced Repetition

Scientifically backed study method

spaced repetition

Flashcards

Review terms and definitions

flashcards

Learn

Study with MC, T/F, and other questions

learn

Practice Test

Take a test on your terms and definitions

exam

Tags

Description

ekki allt sem þarf að vita um hana fyrir profið

16 Terms
😃 Not studied yet (16)
Hughyggja
Utan við efnisheiminn er önnur og merkilegri tilvera. Andleg/eilíf. Náttúran sjálf endurspeglar hina sönnu tilveru
Fegurðarþrá
Áhersla á ímyndunaraflið - ríki fegurðar og heimur ævintýra
Myndmál
persónugerving hugtaka, einkum náttúrufyrirbæra
Andúð á...
hversdagslegum verkenfum og skynsemishyggju (upplýsingar)
Þjóðernishyggja
aðdáun á þjóðlegu efni- þjóðsögur, vísur ofl.
einstaklingshyggja
samúð með hinum sterka sem fer ekki troðnar slóðir. Séníinu svokallaða, menn dást að snillingnum
Heimshryggð
þunglyndisleg efahyggja
tvísæi, rómantíks íronía
byrjar fallega, endar illa
jákvæð afstaða til...
hefðir, s.s. kristni og kirkja
Helsta listformið var..
ljóðið
Upphafsmaður rómantíkur á ísl var...
Bjarni Thorarensen
Fyrsta rómantíska kvæðið á íslensku er..
Ísland eftir Bjarna Thorarensen
Upphaf rómantískustefnunnar eru...
fyrirlestrar Henrichs Steffens í Kaupmannarhafnarháskóla
frumkvöðlar rómantíkurinnar voru..,
Fjölnismenn
Hverjir voru fjölnismenn?
Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur Pétursson, Konráð Gíslasson, Tómas Sæmundsson
Afhverju urðu áhrif rómantíkur mikil á íslandi?
Sjálfstæðisbaráttan